Fréttir

Græðgi er raunverulega höfuðsynd

 Hrunið og eftir-hrunstímabilið á Íslandi ætti sannarlega að hafa fært okkur heim sanninn um að peningar breyta aldrei  venjulegum frekjudalli í vitsmunaveru.     Vendingar síðustu daga sanna einnig með ótvíræðum hætti að græðgi einstaklinga er miklu sterkara afl en svo að minniháttar gjafir af illa fengnu fé geti gert skúrkinn að góðviljaðri manneskju.

Iðrun - - umbreyting

  Umbreytingin:  Síðustu 4 árin hef ég tekið meiri þátt í opinberri umræðu en lengstum áður.  Þökk sé þeim breytingum og þeirri opnun sem Netið hefur lagt okkur til.

Nýárs blessuð sól

Nýárs blessuð sól.  Árið 2011 heilsar með veðurblíðu hér við Pollinn.   Þessir fyrstu morgnar ársins vekja  birtu í sinni.  Veðrið og birtan ráða miklu um þá bylgjulengd sem ég stilli mig inn á og hafa með því áhrif á það hvað mér dettur í hug að setja á dagskrá yfir það sem mig langar að koma áleiðis á komandi mánuðum.

Jólakveðja frá Krókeyrarnöf 2

 Kæru vinir. Frú Helga og hennar Benedikt heilsa ykkur frá nýju setri sínu í hesthúsblettinum á Naustum – þar sem heitir að Krókeyrarnöf  2.    Þangað fluttum við á miðju sumri en áður hafði Týra átt þar heima um nokkurra vikna skeið.

Vonbrigði með fréttastjóra DV

 Fréttastjóri DV sýnir einbeittan vilja til ”að halla máli” Las kjallaragrein eftir Inga Vilhjálmsson fréttastjóra í blaðinu föstudaginn 26.nóvember 2010.  Greinin er helguð Hagsmunasamtökum Heimilanna og að hluta einum af fv.

Kastljós kvöldsins

 Árni Páll snýr öllu á haus....(og er orðinn efnahagsvandamál í sjálfu sér - - með innihaldslausu blaðri um lagasetningar hér og þar og mismunun aðila)Árna Páli finnst sem sagt "sanngjarnt" - - að skuldsettur almenningur borgi fyrir eignamyndun einhverra væntanlegra lífeyrisþega - með því að greiða stökkbreyttar afborganir verðtryggðra lána og viðhalda þannig því eina sem eftir er.

Framtíð þjóðar er í húfi

  Leggjum drög að nýrri framtíð allra kynslóða á Íslandi;  ....en fyrst þurfum við að viðurkenna vandann og sýna að við lærum af mistökunum. Fyrsta;Hrunið er staðreynd.

Sérfræðingarnir sem grófu Jóhönnu Sigurðardóttur - pólitíska gröf

Verðtrygging lána  og sérfræðingarnir sem brugðust ráðherranum sínum.(Birtist í Morgunblaðinu í desember 2008)  Verðtrygging húsnæðislána: brugðust ráðgjafarnir ráðherranum?   Á síðustu árum hefur Jóhanna Sigurðardóttir sýnt staðfestan vilja sinn til að afnema verðtryggingu húsnæðislána.

Skuldavandi heimila og fyrirtækja: - kallar á þjóðarsátt

Benedikt SigurðarsonSkuldavandi fyrirtækja og heimila  - - forgangsmál sem allir þurfa að viðurkenna ábyrgð sína gagnvart - og meðhöndla eins og hvert annað hamfaratjónHafa ber í huga;Innistæðueigendur fengu allt sitt greitt út í hönd – með ýktum verðbótum og vöxtum -  sem gáfu þeim ávöxtun vegna HrunsinsAlþingi Íslendinga breytti kröfuröð á föllnu bankana - - með neyðarlögum og 100% innistæðutryggingum – sem handfluttu  amk.

Fúsk í ákvarðanatöku Atla-nefndarinnar

 Eftir því sem meira kemur fram um vinnubrögð og tillögusmíði Atla-nefndarinnar á Alþingi tel ég ljóst að formanni nefndarinnar lánaðist að beina starfinu inn  í öngstræti.