Fréttir

Samvinnuarfurinn eftir fall SÍS

Í tilefni af aðalfundi SÍS í liðinni viku finnst mér við hæfi að fara yfir nokkur atriði sem snúa að Samvinnutryggingum og þeim "Samvinnuarfi" sem forsvarsmenn kaupfélaganna misstu frá sér eftir hrun SÍS á sínum tíma.