Fréttir

Slysfarasaga Samfylkingarinnar

 Slysfarasaga Samfylkingarinnar (sem aldrei varð “samfylking” jafnaðarmanna í raun)   1.       Flokkurinn var stofnaður sem sambræðingur af klíkum úr smábrotahefð vinstri hreyfingar á Íslandi.

Lífeyrissjóðakerfið

Lífeyrissjóðakerfið er á góðri leið með að “éta börnin okkar” Íslenska skylduaðildarkerfi lífeyrissjóða leggur nú þegar 12%viðbótarbyrði á alla launþega.