Fréttir

Eftir jólin - og svo nýtt ár

Margt í gangi - opinber hlutafélög og "þjóflendumálin"Hef tekið mér frí frá skriftum yfir jólin.  Réttlæti það með því að það sé mikið að gera.  Er byrjaður að sinna nýrri vinnu og enn að ganga frá prófum og verkefnum - í Háskólanum á Akureyri.

Fátækt og myrkur fyrir jólin!

Ríkisstjórnin "sökkar"  - og valkostirnir láta á sér standa-- -- Arni fjármála-dýralæknir þrætir við fjölþjóðastofnanir um útreikninga á kjörum og fátækt.   Hann gerir hins vegar enga tilraun til að fækka þeim börnum og öldruðum sem búa við fátækt - -- -- og ráðherra fátæktarmála (fjölskyldu - öryrkja og aldraðra) Magnús Stefánsson segir að "fátækt sé afstæð"  ---- Er nú hægt að ganga öllu  lengra í því að gera lítið úr því fólki sem á í hlut.

Miðjan og til vinstri; fátækt/velsæld

Þriðja leiðin sem pólitískur valkostur vísar til orðræðu sem er upprunnin að mestu í Bretlandi.  Anthony Giddens (fv.rektor London School og Econmics 1997-2003) er manna mikilvirkastur við að þróa hugtakið og koma því á framfæri í bókum sínum og fyrirlestrum.

Evran - strax?

Áhugaverð grein Björns Rúnars Guðmundsonar í Markaðnum í dag.Sé ekki betur en þarna sé verið að benda á leið sem gæti verið fær - til að komast hjá vandamálum hins tvöfalda hagkerfis sem ég ræddi í gær.

Klofin þjóð

Tvö hagkerfi - Tvær þjóðir á Íslandi   Síðustu missirin hefur orðið afar stórstíg breyting á efnahagskerfinu á Íslandi.  Þenslan er keyrð með risaframkvæmdum og lánsfé og verðbólgan veður áfram.

Fátæk börn - Frjálshyggjan og við

Næstum 5000 fátæk börn á ÍslandiÞetta er allt of mikið og ekkert gert skipulega til að takast á við þetta.   Það er ekki nóg að "hafa samúð" með þeim sem búa við skort eins og frjálshyggjumenn eru líklegir til að segjast hafa.

Ingibjörg hefur svigrúm

Ingibjörg Sólrún hefur nú tækifæri til frumkvæðisí stjórnmálaumræðunni.   Við fréttirnar og umfjöllunina skiptir máli að ISG haldi áfram að vera opnská og hreinskilin.

Frumkvæði Samfylkingarinnar

Ingibjörg Sólrún ætlar Samfylkingunni frumkvæði í stjórnmálumtil þess þarf að vinna úr þeim plöggum sem fyrir liggja og enn reynast nothæf frá "framtíðarhópunum"Það er samt þannig að einhvers konar "stefnuþing" - í málaflokkum þarf að koma til svo mögulegt sé að koma málum á dagskrá.

Þingflokkurinn gagnrýndur

Össur fékk ofanígjöfÁ fundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ voru gefin skýr skilaboð til þingflokksins og sérstaklega til Össurar.    Skilaboðin eru algerlega samhljóma þeirri gagnrýni sem ég hef leyft mér að setja endurtekið í loftið og ég kom fram með í Silfri Egils fyrir tveimur vikum.

Flokksstjórnarfundurinn í Reykjanesbæ

Ég er ekki alveg búinn að jafna mig á fundinum í gærvar reyndar búinn að fá geysilega margar staðfestingar á því að Samfylkingarfólk var upp til hópa sammála gagnrýni minni - sem ég birti í "langhundinum" og kom á framfæri í Silfri Egils fyrir tveimur vikum.