Fréttir

Dettifossi rænt?

  Dettifossi rænt?   Öll eigum við landið saman, náttúrugæðin, umhverfið, loftið og heiðríkjuna; jafnvel norðurljósin. Við erum vön því að fá að ferðast frjálst um afrétti ogógirt lönd, og við eigum þann rétt lögvarinn á meðan við völdum ekki tjóni eða sköpum almannahættu.

Stemmingar og hik

  Elífð og ódauðleiki Maður getur verið þakklátur fyrir hvern einasta dag, og hlegið að asnalegum bröndurum og hálflognum sögum af skyldfólk sínu og vinnufélögum Samt er kannski ekkert sem jafnast á við það að vita að það sem maður hefur lifað og  notið verður um eilífð ósnertanlegt og getur ekki horfið – jafnvel ekki þegar enginn man lengur eftir því.