Fréttir

Klausturfokk: afsögn 6 þingmanna hlýtur að vera á næsta leyti

Vaðlaheiðargöng - veii!

Héraðshátið Þingeyinga og Eyfirðinga með gleðibragði allra Austlendinga

Bensi segir

. . að hin nýja verkalýðshreyfing sé það hreyfiafl sem skort hefur í samfélagsþróun síðustu 25 ára.

Bensi segir

allt gott.

Gleðileg jól kæru vinir

bensi.is gengur í endurnýjun lífdaganna

Nú er komið að því og vefurinn er kominn í loftið

Þjóðhátíðarkveðja frá BS

Kæru vinir  - um heim allan.Í dag fögnum við þjóðhátíðardegi - hvert með okkar móti og saman.Margir sameinast í gleði og aðdáun á landsliði Lars Lagerback í knattspyrnu karla og lyfta glösum á Franskri grund.

Húsandasteggur villist til Akureyrar

  Hann sást nokkra daga í röð.  Þarna var hann á Innbæjartjörninni – innan um skúfendur og máva.    Hann vissi ekki alveg hvernig hann átti að bera sig að, -  og skúfandarkollurnar dissuðu hann sama þótt hann sýndi herralega tilburði.

Haustminning

Úr sokkum og skóm...lækurinn fellur skínandi tær milli ásanna Það er möl í botni og mosagrónir bakkar – lyng í hvömmumVatnið er kalt fyrir bera fætur þegar vaðið er yfir í haustkulinuklæðir sig í sokkana og bregður á sig gúmmískónumsvo er hlaupið af stað á eftir styggu fénuá meðan stefnan er rétt þarf ekki að hafa áhyggjur þó lítið dragi samanenn langt í myrkur þó komið sé að veturnóttum.

Slysfarasaga Samfylkingarinnar

 Slysfarasaga Samfylkingarinnar (sem aldrei varð “samfylking” jafnaðarmanna í raun)   1.       Flokkurinn var stofnaður sem sambræðingur af klíkum úr smábrotahefð vinstri hreyfingar á Íslandi.