Fréttir

Kveðja fuglanna til Þórhildar móðursystur minnar

Síðastliðinn föstudag var logn á Pollinum - eins og svo oft á vetri.   Það var grátt í himinninn en birtan var í sjávarfletinum.   Meðfram fjörunni fyrir framan Leikhúsið og innfyrir Höefnersbryggjuna voru fáeinir hópar fugla.

Stofnum samvinnu-hlutafélag um Pennann

Leyfi mér að gera tillögu um það hvernig við leggjum drög að samvinnufélagi til að kaupa Pennann - opið félag fyrir allar fjölskyldur sem geta séð af þrjúþúsund krónum til allt að þremur milljónum.

Ólafur Ragnar og ég

Bensi og Ólafur Ragnar: Þegar ég var hálfstálpaður drengur í Mývatnssveit trúði ég því að ég væri andvígur Viðreisnarstjórninni.    Man reyndar eftir mér haustið 1958 líklega - - þegar eldri bróðir hafði af nýfenginni heimsmennsku ákveðið að beita sér í pólitík að ég reisti með honum frumstætt kröfuspjald sem á var letrað „strax aftur vinstri stjórn“ – en þá hafði Hermann Jónasson nýlega sagt af sér og beðist lausnar fyrir ráðuneyti sitt.