Fréttir

Pólitíkin í Samfylkingunni sér nýjan Dag framundan

Mér sýnist sem Samfylkingin hafi skyndilega eignast stöðu - umfram væntingar í kjölfar kosninganna 2006 og 2007.Stærstu breytingarnar gerast í þessu máli með því að Sjálfstæðisflokkurinn lendir í allherjar ógöngum í Reykjavíkurborg.