Fréttir

þegar rignir á hausti

Stundum óskar maður sér að það fari nú að rigna..en venjulega þegar rignir bíðum við eftir að það stytti upp.-- Haustrigning reynir á þolrifin og sérstaklega þegar við sjáum slyddu í spánni -        Jafnvel klaka á rúðum og reiknum með hálku í morgunmálið   Svo er mér alltaf skítkalt á höndunum og með hornös.

Septemberkyrrðin

á björtum septemberdögum undirstrikar spegilsléttur vatnsflöturinn  þessa kyrrð sem aldrei er jafn sterk og afgerandi eins og við vatn..og hljóð fuglann heyrist langar leiðir.

. . á tilfinningunni

stundum finnst mér eins og ekkert gerist án þess að ég leggi þar að mörkum,, ,...og einstaka sinnum er ég alveg viss.

þegar gránar í fjöll

  þegar gránar í fjöll og kvöldin eru dimmrifjast upp gamall hrollur ..  auðvitað á maður peysu og ullarsokkaen maður fer nú ekki í það alveg ótilneyddur. .

Engjaheyskapur . . og draumar drengs

   Á heitum dögum snemma sumars voru drengir kotrosknir við stífluverk með piltum – og lögðu grunn að sprettu á flæðilandinu Eftir fyrsta slátt var svo farið á engjar leirlykt úr sundum, léttur sláttur fyrir viðvaninginn Skáraði breiðar með orfinu en hann hafði vald á .