Fréttir

Innlegg í húsnæðismálin - að gefnu tilefni

 Í tilefni af því að enn og aftur eru dregnar upp hugmyndir um sérstaka flokkun íbúanna á grundvelli fátæktar eða veikrar stöðu og þeir einangraðir í tilteknum "félagslegum íbúðum" - þá er rétt að halda því til haga að það er mjög auðvelt að koma til móts við fjölmenna hópa með því að auka hagkvæmar byggingar og lækka framkvæmdaakostnað  -  fyrir alla - og nota til þess þann kraft sem felst í "not-for-profit" rekstri leigu og búseturéttaríbúða.