Fréttir

PISA fárið 2013

    Nýtum PISA „fárið“ til að bæta uppeldi og árangur Býsna mikið fjaðrafok er haft uppi varðandi niðurstöður úr PISA 2012 – bæði varðandi lesskilning (einkum drengja) og líka um stærðfræðiþekkingu 15 ára barnanna okkar.

Aukum lýðræði - bætum þjónustu

  Sveitarfélög;  umboðsvandi samtaka sveitarfélaga og ráðinna starfsmanna við stjórnsýslu á þeirra vegum.Ísland sker sig úr hvað varðar smæð meðal sjálfstæðra ríkja.

Lækkum iðgjaldagreiðslur í lífeyrissjóði og hækkum laun

  Bætum kjör án verðbólgu og kostnaðarhækkana; Frá Hruni hefur verulegur fjöldi fólks glímt við versnandi kjör, lægri laun og atvinnuleysi en umfram allt hefur greiðslubyrði af húsnæði - bæði lán og leiga - rokið upp fyrir velsæmismörkin.

Almenningur á heilbrigðisþjónustuna

  Almenningur á heilbrigðisþjónustuna og allar tiltækar stofnanir henni tengdar: Frá því 1991 hefur staðið nær samfellt harðinda og niðurskurðartímabil í heilbrigðisþjónustunni – með örfáum og staðbundnum undantekningum.

Allt opnast upp á gátt þegar Jón Gnarr stígur út

  Allt opnast upp á gátt  -  en verður kannski aldrei eins og í gamla daga Fléttan er byrjuð að koma í ljós.  Jón Gnarr stígur upp frá gjörningnum Borgarstjóri í Reykjavík.

Lífeyrissjóðakerfið er ósjálfbært; - er stærsta

  Lífeyrissjóðakerfið er ekki sjálfbært – og getur ekki staðið undir viðunandi lífeyri almennings að óbreyttu.  (18.07.2013) Afkoma       2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 3,5% vm.

Rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðalánsjóð fer harkalega offari:

 Nefndin fellir órökstudda dóma og hrokafulla - -  auk þess sem rangfærslur og "slúður" eða dylgjur endurtaka sig.Svo langt gengur úr hófi í árásum á Framsóknarflokkinn og áróðri að það verður flokknum líklegast bókstaflega til bjargar.

Benedikt Sigurðar er ekki hluti af valdablokk S-Hópsins og Framsóknarflokksins

Yfirlýsing Benedikt Sigurðarson Einhver misskilningur hefur komið upp varðandi stöðu undirritaðs í stjórn Samvinnutrygginga og ákvörðun um slit þess félags með stofnun Gift ehf sem meiningin var að gengi beint til rétthafa tryggingastofn hins gamla móðurfélags.

Dögun til þjónustu við almenning

Dögun – hvað? Dögun, samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði, er stofnuð til að bera fram hagsmuni og hjartans mál almennings í landinu.Þeir hópar sem upphaflega standa að flokknum komu frá Borgarahreyfingunni/Hreyfingunni og uppreisn almennings í kjölfar Hrunsins og frá Frjálslyndaflokknum.

Skuldavandinn er handstýrður og heimatilbúinn

Skuldavandi heimila og fyrirtækja á Íslandi dagsins er ekki neitt smámál.   Orsakir þess vanda eru langstæðar - - og rekja sig í gegn um hörmungartíma verðtryggingar, verðbólgu og græðgisbólu.