Fréttir

Til félagsmanna KEA á aðalfundi 8. mars 2008

Fjölmiðlar hafa birt fréttir sem eru að einhverju leyti misvísandi um þann "boðskap" sem undirritaður flutti á aðalfundi KEA 8.mars 2008.Félagsmönnum kemur það öllum við hvað stjórnarmenn og stjórnendur félagsins eru að sýsla - - - og þess vegna er rétt að birta ræðu mína í heild þannig að þeir félagsmenn sem vilja geti kynnt sér efni hennar  - frá fyrstu heimild.