Fréttir

Ræningjar í bönkunum

 Afar umhugsunarverð umfjöllun Kastljóss og viðtöl við Agnesi Arnarsdóttur og Tryggva Agnarsson.Ekki dettur mér í hug að efast um frásagnir þeirra - enda búinn að ræða við verulegan fjölda fólks sem segir svipaðar sögur.

HELDUR HRUNIÐ ÁFRAM?

(18.september 2010) Þingmannanefnd Atla Gíslasonar lætur hrunið halda áfram Það sækir að mér depurð og vonleysi – nú í  miðju kafi ringulreiðarinnar, sem Atli Gíslason virðist vera arkitektinn að mörgum öðrum fremur.

Valgerður Sverrisdóttir gegn betri vitund

Valgerði Sverrisdóttur og fleiri ráðherrum og þingmönnum var gerð grein fyrir því á þeim tíma sem sala bankanna var í ákvörðunarferli  að þetta svokallaða faglega mat HSBC var ”pantað” og þannig ætlað að styðja ákvörðun um val á ”þóknanlegum kaupanda”.