Fréttir

Ný húsnæðisstefna - fyrir venjulegt fólk

Húsnæðisstefna; Flokkurinn minn vill að horfið verði frá öfgafullri séreignarstefnu í húsnæðismálum.    Jafnframt vill flokkurinn undirstrika að mikilvægasti eignagrunnur samfélagsins og sparnaður felist í íbúðarhúsnæði.

Lífeyrissjóðirnir eru ógn við veikburða stjórnmálakerfi og lýðræði

Einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn Málefni lífeyrissjóðanna eru líklega allra stærstu mál samfélagsins til skemmri og lengri tíma litið.  Sjóðssöfnun þeirra og umsvif á síðustu 30 árum hafa gert sjóðina að stærstu umsvifaaðilum í fjármálakerfinu og sem þrýstihópur eru þeir farnir að láta til sín taka með þeim hætti að kalla má  þá „ríki í ríkinu.