Fréttir

Hrópað á ný og skapandi stjórnmál

Flokkurinn minn: bandalag um réttlæti, lýðræði og samvinnu fyrir hagsmuni almennings  Tilgangur Flokksins míns  er að vera farvegur fyrir almenning til að leggja að mörkum til þróunar samfélagsins.