Fréttir

ICESAVE aldrei aftur

Vonandi er nú lokið einu mesta óþurftarmáli Íslandssögunnar: ICESAVE.Þessir ræningjareikningar sem opnaðir voru til að svelgja í hít græðginnar  - - í þágu skammsýnna og illa siðaðra manna.