Fréttir

Opið prófkjör Samfylkingarinnar í NA kjördæmi

 Er líka á http://blogg.visir.is/bensi  Býð kjósendur NA-kjördæmis velkomna til samstarfs um að endurnýja framboð Samfylkingarinnar í kjördæminu.Valdið er með þessu fært kjósendum - með opnu prófkjöri - og valið verður þeirra.

Benedikt býður sig fram til forystu fyrir Samfylkinguna

Benedikt sækist eftir forustusæti hjá Samfylkingunni í NA kjördæmi  „Ég gef kost á mér til forystu á lista Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína og málafylgju,“ segir  Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri, sem sækist eftir einu af efstu sætum Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi.