Sigmundur; - sagaði einhver þig sundur?

 . . Rifja upp að á þeim árum . . . sem Sigmundur Ernir og Logi Már voru hóflega alvörulausir skemmtikraftar . . . í sjónvarpsþætti með Ómari.    

Logi Már var afar litríkur dansari með gleðisveitinni og sveitaballastuðsveitinn Skriðjöklum.   Í sjónvarpsþætti Ómars kom fram að Sigmundi Erni þótti dansararnir eitthvað ekki . . . . . . . .  (jæja) . .

Logi Már svaraði; (Vitnað eftir minni).

Sigmundur!
Sagaði einhver þig sundur?
Sigmundur!
Meig nokkuð á þig hundur?
Sigmundur!

Þetta er líklega ekkert verri pólitík en hver önnur . . . .

. . . .  veit satt að segja ekki hvaða pólitík er uppi á teningum . . . sama hvað ég hlusta og skoða.

- - -

Mér finnst þetta alveg sérlega í takt við tímann og upplifanir síðustu vikna . . . . .

Leikendur í prófkjöri Samfylkingarinnar í mars 2009 gerast ekki mikið skemmtilegri en þeir LME og SER voru á þessum árum - nýsloppnir úr menntaskóla . . . Þeir eiga enn góða spretti , , , ,

Með hálfum huga 9.mars 2009