Fréttir

Nýr meirihluti; - óljósar og magrar áherslur

Nýr meirihluti í bæjarstjórn Akureyrar hefur kynnt áherslur sínar.   Oddvitar B og S - þeir Logi Már og Guðmundur Baldvin eru strax í pínulitlum en augljósum vandræðum með skiptinguna "meirihluti-minnihluti"  þegar litið er til þeirra eigin orðræðu á síðasta kjörtímabili og í aðdraganda kosninga.

Að loknum kosningum . .

freistar maður að greina þau tíðindi sem lesa má út úr kosningabaráttunni og þeim úrslitum sem fyrir liggja.Kosningabaráttan er í auknum mæli háð því hvernig fjölmiðlarnir ramma hana inn og á því er þónokkur breyting frá því sem var ca.