Fréttir

Eiga bæjarfulltrúar á Akureyri að „rífast“ um flugvöll í Vatnsmýrinni?

  Sveitarstjórnir hafa mörg og margvísleg mál á sinni könnu.  Eitt eru skipulagsmál og annað skóla og félagsmál í víðasta skilningi.   Almennt skipta sveitarstjórnir sér ekki beint af skipulagsmálum í öðrum sveitarfélögum nema með hófsamri kurteisi og þá bókstaflega í kyrrþey frekar en með dólgshætti.