Fréttir

Benedikt Sigurðar er ekki hluti af valdablokk S-Hópsins og Framsóknarflokksins

Yfirlýsing Benedikt Sigurðarson Einhver misskilningur hefur komið upp varðandi stöðu undirritaðs í stjórn Samvinnutrygginga og ákvörðun um slit þess félags með stofnun Gift ehf sem meiningin var að gengi beint til rétthafa tryggingastofn hins gamla móðurfélags.

Dögun til þjónustu við almenning

Dögun – hvað? Dögun, samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði, er stofnuð til að bera fram hagsmuni og hjartans mál almennings í landinu.Þeir hópar sem upphaflega standa að flokknum komu frá Borgarahreyfingunni/Hreyfingunni og uppreisn almennings í kjölfar Hrunsins og frá Frjálslyndaflokknum.