Fréttir

Skuldakreppan - læsir samfélaginu enn (25.06.2011

 Að leiðrétta - - það sem er aflaga..fjöldamargt hefðum við átt að gera öðruvísi bæði fyrir og eftir Hrun – en sumu má enn víkja til betri vegar sem annað hvort misfórst eða var látið ógert.

Glaður fugl

Merkilegt hvað maríuerlan er glaðleg þar sem hún vappar um,veifar stélinu og syngur hvellum rómi,- - - og bara ég og hún til að njóta

Morgunhríðar-hraglandi

Júnídagur:  grátt í miðjar hlíðarsnjór á fjallvegum og frekar versnandi veður og færð þegar á daginn líðurEldhúsdagur á Alþingi - - með meira og minna ömurlegum málflutningi - ráðleysis, hroka og heimsku.

Nýr og nýr draumur

 ..hvar er draumur minn?er hann fokinn út í veður og vind?..  ruglaði ég honum kannski saman við bíómynd eða skáldsögu - eftir Guðberg?..að minnsta kost er hann ekki hér ,og hann var heldur ekki í huga mér í nótt á meðan ég svaf,og þess vegna bý ég mér bara til nýjan.