Nýr og nýr draumur

 

. . hvar er draumur minn?

er hann fokinn út í veður og vind?

. .  ruglaði ég honum kannski saman við bíómynd eða skáldsögu - eftir Guðberg?

. .

að minnsta kost er hann ekki hér ,

og hann var heldur ekki í huga mér í nótt á meðan ég svaf,

og þess vegna bý ég mér bara til nýjan.