Fréttir

Tryggvi í Svartárkoti kvaddur

 Útvörður Ódáðahrauns er fallinn.  Tryggvi í Svartárkoti laut í lægra haldi fyrir sjúkdómum sínum.   Hann var maðurinn sem draumar æsku minnar miðuðust við.  Þessi stóri hrausti maður sem ekkert óttaðist, var alltaf til taks þegar þurfti að sækja fé og sinna ferðum inn á hálendið.

Flutt inn á Krókeyrarnöfina og komin í tölvusamband

 Nú er þannig kominn tími á fallega vísu: Í okkar húsi er alltaf sól einkum þegar um er spurtVið fluttum hingað "fyrir jól,"og förum ekki héðan burt. .