Fréttir

Jólakveðja frá Krókeyrarnöf 2

 Kæru vinir. Frú Helga og hennar Benedikt heilsa ykkur frá nýju setri sínu í hesthúsblettinum á Naustum – þar sem heitir að Krókeyrarnöf  2.    Þangað fluttum við á miðju sumri en áður hafði Týra átt þar heima um nokkurra vikna skeið.