Fréttir

KEA á krossgötum

 Samvinnufélög – til hvers? Fyrstu ca.70 ár síðustu aldar voru stofnuð samvinnufélög um allt land.   Sparisjóðir í formi (lokaðra) gagnkvæmra félaga störfuðu í fjölmörgum  byggðarlögum og þjónuðu einnig tilteknum starfsgreinum.

Brynhildur frænka mín kvödd

 Brynhildur Þráinsdóttir kennari, f.26.07.1951Fréttin af andláti Brynhildar frænku í Torfunesi kom eins og þruma úr heiðskíru lofti þó ég hefði vitað að ekki væri endilega allt í besta lagi með  heilsufarið um tíma.

Er framtíð eftir ICESAVE 3 ?

 Kaflaskipti í stjórnmálum eftir ICESAVE 3   Stjórnmálin verða að bregðast við þeirri niðurstöðu sem fyrir liggur.  Ekki tókst að vinna fylgi við ”hófsama samningslausn” í málinu, enda lítið talað fyrir henni og málflutningurinn var meira og minna í upphrópunum og illa grunduðum heimsendaspám og hótunum.