Fréttir

Húsavíkurkirkja - dagur aldraðra 1.maí 2008

Sóknarpresturinn á Húsavík, sr.Sighvatur Karlsson bauð mér að tala til safnaðar síns á degi aldraðra sem er uppstigningardagur - - en hann bar upp á 1.maí að þessu sinni.