Fréttir

Almenningur á heilbrigðisþjónustuna

  Almenningur á heilbrigðisþjónustuna og allar tiltækar stofnanir henni tengdar: Frá því 1991 hefur staðið nær samfellt harðinda og niðurskurðartímabil í heilbrigðisþjónustunni – með örfáum og staðbundnum undantekningum.

Allt opnast upp á gátt þegar Jón Gnarr stígur út

  Allt opnast upp á gátt  -  en verður kannski aldrei eins og í gamla daga Fléttan er byrjuð að koma í ljós.  Jón Gnarr stígur upp frá gjörningnum Borgarstjóri í Reykjavík.