Fréttir

Þjóðhátíðarkveðja frá BS

Kæru vinir  - um heim allan.Í dag fögnum við þjóðhátíðardegi - hvert með okkar móti og saman.Margir sameinast í gleði og aðdáun á landsliði Lars Lagerback í knattspyrnu karla og lyfta glösum á Franskri grund.