Fréttir

Uppfærð kosningaspá Bensa

Það hafa orðið sérkennileg tíðindi í pólitíkinni.   Lilja Mósesdóttir hefur næstum yfirgefið flokkinn sem hún stofnaði utan um sig.    Sama hvort það er vegna vonbrigða henna með að fá ekki meira en "fljúgandi start" - - því það var sannarlega það sem hún fékk - - glæsilegar undirtektir í skoðanakönnunum.

Kosningaspá - 20.desember 2012

Vinur minn sem hefur pólitískt nef fullyrti við mig í dag að komið væri upp svipað ástand í landsmálapólitíkinni eins og skapaðist í Reykjavík og á Akureyri í aðdraganda sveitarstjórnarkosninanna.