Fréttir

Iðrun - - umbreyting

  Umbreytingin:  Síðustu 4 árin hef ég tekið meiri þátt í opinberri umræðu en lengstum áður.  Þökk sé þeim breytingum og þeirri opnun sem Netið hefur lagt okkur til.

Nýárs blessuð sól

Nýárs blessuð sól.  Árið 2011 heilsar með veðurblíðu hér við Pollinn.   Þessir fyrstu morgnar ársins vekja  birtu í sinni.  Veðrið og birtan ráða miklu um þá bylgjulengd sem ég stilli mig inn á og hafa með því áhrif á það hvað mér dettur í hug að setja á dagskrá yfir það sem mig langar að koma áleiðis á komandi mánuðum.