Fréttir

Skuldavandinn er handstýrður og heimatilbúinn

Skuldavandi heimila og fyrirtækja á Íslandi dagsins er ekki neitt smámál.   Orsakir þess vanda eru langstæðar - - og rekja sig í gegn um hörmungartíma verðtryggingar, verðbólgu og græðgisbólu.

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga; - er það kannski öfugmæli?

  Í flestum ríkjum heimsins eru fleiri stjórnsýslustig.   Stór ríki eru sambandsríki; margra misstórra fylkja eða ríkja og þekkja menn þar t.d.Þýskaland, Kanada og Bandaríkin (United states).