Fréttir

Sýkna er ekki endilega í spilunum eftir þennan dag

Sýkna er ekki endilega í spilunum -  eftir þennan dag.Geir Haarde staðfesti í dag nokkra punkta: ·        Að óvissa vegna ofvaxtar bankakerfisins hefði leitt til þess að hann fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands leitaði eftir því við ESB að Ísland fengi aðgang að samstarfi ESB-ríkjanna um fjármálastöðugleika og innistæðutryggingar strax í febrúar 2008.