Fréttir

Sorptunnuvæðing og horfin tré á Akureyri

  Sorpvæðing íbúðahverfa og horfin tré Núna í kring um hátíðarnar hef ég farið ofurlítið um hverfi Akureyrar.   Tvennu hef ég veitt sérstaka eftirtekt.  Hið fyrra er hvernig bæjaryfirvöld hafa skapað aldeilis ömurlega aðkomu að íbúðarhúsum með því að mæla svo fyrir að sorptunnur skuli varða aðkomu og innganginn að íbúðarhúsum.