Fréttir

Krókeyrarnöfin komin undir þak

Bygginu gömlu hjónanna á Krókeyrarnöfinni miðar - - og nú er búið að steypa þakið.   Veröndin til suðurs er líka komin og skjólveggir verða reistir.Svo lokum við gluggum og hurðargötum og öndum rólega fram á veturinn  og sjáum hverju framvindur.