Fréttir

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga; - er það kannski öfugmæli?

  Í flestum ríkjum heimsins eru fleiri stjórnsýslustig.   Stór ríki eru sambandsríki; margra misstórra fylkja eða ríkja og þekkja menn þar t.d.Þýskaland, Kanada og Bandaríkin (United states).

Eftirsjá jafnaðarmanns sem vildi vera í Samfylkingunni:

  Mistök og mislagðar hendur forystu Samfylkingarinnar: ·        Að leggja í kosningar 2003 þannig að Ingibjörg Sólrún væri „slitin út úr samstarfi innan Reykjavíkurlistans“ ·        Þegar flokkurinn hafði kosið Ingibjörgu Sólrúni sem formann árið 2005 – vék gamli formaðurinn ekki af vettvangi – heldur hélt áfram að manípúlera sína nokkuð þéttu „hirð“.

ICESAVE aldrei aftur

Vonandi er nú lokið einu mesta óþurftarmáli Íslandssögunnar: ICESAVE.Þessir ræningjareikningar sem opnaðir voru til að svelgja í hít græðginnar  - - í þágu skammsýnna og illa siðaðra manna.