Fréttir

Starfsmaður Skógræktar ríkisins sendir mér tóninn á 641

Starfsmaður Skógræktar ríkisins sendir mér tóninn...á 641.is Þröstur Eysteinsson sér ástæðu til „að kasta að mér“ og gefur í skyn að mig skorti bæði raunsæi og þekkingu.

Hrópað á ný og skapandi stjórnmál

Flokkurinn minn: bandalag um réttlæti, lýðræði og samvinnu fyrir hagsmuni almennings  Tilgangur Flokksins míns  er að vera farvegur fyrir almenning til að leggja að mörkum til þróunar samfélagsins.

Sýkna er ekki endilega í spilunum eftir þennan dag

Sýkna er ekki endilega í spilunum -  eftir þennan dag.Geir Haarde staðfesti í dag nokkra punkta: ·        Að óvissa vegna ofvaxtar bankakerfisins hefði leitt til þess að hann fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands leitaði eftir því við ESB að Ísland fengi aðgang að samstarfi ESB-ríkjanna um fjármálastöðugleika og innistæðutryggingar strax í febrúar 2008.

Kveðja fuglanna til Þórhildar móðursystur minnar

Síðastliðinn föstudag var logn á Pollinum - eins og svo oft á vetri.   Það var grátt í himinninn en birtan var í sjávarfletinum.   Meðfram fjörunni fyrir framan Leikhúsið og innfyrir Höefnersbryggjuna voru fáeinir hópar fugla.

Stofnum samvinnu-hlutafélag um Pennann

Leyfi mér að gera tillögu um það hvernig við leggjum drög að samvinnufélagi til að kaupa Pennann - opið félag fyrir allar fjölskyldur sem geta séð af þrjúþúsund krónum til allt að þremur milljónum.

Ólafur Ragnar og ég

Bensi og Ólafur Ragnar: Þegar ég var hálfstálpaður drengur í Mývatnssveit trúði ég því að ég væri andvígur Viðreisnarstjórninni.    Man reyndar eftir mér haustið 1958 líklega - - þegar eldri bróðir hafði af nýfenginni heimsmennsku ákveðið að beita sér í pólitík að ég reisti með honum frumstætt kröfuspjald sem á var letrað „strax aftur vinstri stjórn“ – en þá hafði Hermann Jónasson nýlega sagt af sér og beðist lausnar fyrir ráðuneyti sitt.

Ný húsnæðisstefna - fyrir venjulegt fólk

Húsnæðisstefna; Flokkurinn minn vill að horfið verði frá öfgafullri séreignarstefnu í húsnæðismálum.    Jafnframt vill flokkurinn undirstrika að mikilvægasti eignagrunnur samfélagsins og sparnaður felist í íbúðarhúsnæði.

Lífeyrissjóðirnir eru ógn við veikburða stjórnmálakerfi og lýðræði

Einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn Málefni lífeyrissjóðanna eru líklega allra stærstu mál samfélagsins til skemmri og lengri tíma litið.  Sjóðssöfnun þeirra og umsvif á síðustu 30 árum hafa gert sjóðina að stærstu umsvifaaðilum í fjármálakerfinu og sem þrýstihópur eru þeir farnir að láta til sín taka með þeim hætti að kalla má  þá „ríki í ríkinu.

Benedikt Sigurðar segir sig úr Samfylkingunni

Virðulegi formaður Samfylkingarinnar/Varaformaður Samfylkingarinnar.Mér er það sérstakt sorgarefni að skrifa þetta bréf eftir að hafa verið upplyftur af bjartsýni og vongóður talsmaður Samfylkingar jafnaðarmanna allt frá stofnun flokksfélags hér á Akureyri snemma ársins 2000.

Bandalag um lýðræði og samvinnu

 ENDURREISN Á FORSENDUM ALMENNINGS; MEÐ ÁHERSLU Á RÉTTLÆTI,  LÝÐRÆÐI OG SAMVINNU Bandalag um lýðræði og samvinnu Verður að; ·        Verða það sem Samfylkingin reyndist ekki geta orðið ·        Verða það sem Vinstri Græn vildu ekki  verða ·        Verða það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei viljað vera ·        Verða það sem Framsóknarflokkurinn gæti ekki orðið úr því sem komið er (þó hann vildi) ·        Verða það sem Borgarahreyfingin/Hreyfingin átti skammvinna möguleika á að verða ·        Verða ábyrgari og árangursríkari en Besti-flokkurinn (og Guðmundur) vill/nennir að leggja á sig.