Fréttir

Dettifossi rænt?

  Dettifossi rænt?   Öll eigum við landið saman, náttúrugæðin, umhverfið, loftið og heiðríkjuna; jafnvel norðurljósin. Við erum vön því að fá að ferðast frjálst um afrétti ogógirt lönd, og við eigum þann rétt lögvarinn á meðan við völdum ekki tjóni eða sköpum almannahættu.

Stemmingar og hik

  Elífð og ódauðleiki Maður getur verið þakklátur fyrir hvern einasta dag, og hlegið að asnalegum bröndurum og hálflognum sögum af skyldfólk sínu og vinnufélögum Samt er kannski ekkert sem jafnast á við það að vita að það sem maður hefur lifað og  notið verður um eilífð ósnertanlegt og getur ekki horfið – jafnvel ekki þegar enginn man lengur eftir því.

Sorptunnuvæðing og horfin tré á Akureyri

  Sorpvæðing íbúðahverfa og horfin tré Núna í kring um hátíðarnar hef ég farið ofurlítið um hverfi Akureyrar.   Tvennu hef ég veitt sérstaka eftirtekt.  Hið fyrra er hvernig bæjaryfirvöld hafa skapað aldeilis ömurlega aðkomu að íbúðarhúsum með því að mæla svo fyrir að sorptunnur skuli varða aðkomu og innganginn að íbúðarhúsum.

PISA fárið 2013

    Nýtum PISA „fárið“ til að bæta uppeldi og árangur Býsna mikið fjaðrafok er haft uppi varðandi niðurstöður úr PISA 2012 – bæði varðandi lesskilning (einkum drengja) og líka um stærðfræðiþekkingu 15 ára barnanna okkar.

Aukum lýðræði - bætum þjónustu

  Sveitarfélög;  umboðsvandi samtaka sveitarfélaga og ráðinna starfsmanna við stjórnsýslu á þeirra vegum.Ísland sker sig úr hvað varðar smæð meðal sjálfstæðra ríkja.

Lækkum iðgjaldagreiðslur í lífeyrissjóði og hækkum laun

  Bætum kjör án verðbólgu og kostnaðarhækkana; Frá Hruni hefur verulegur fjöldi fólks glímt við versnandi kjör, lægri laun og atvinnuleysi en umfram allt hefur greiðslubyrði af húsnæði - bæði lán og leiga - rokið upp fyrir velsæmismörkin.

Almenningur á heilbrigðisþjónustuna

  Almenningur á heilbrigðisþjónustuna og allar tiltækar stofnanir henni tengdar: Frá því 1991 hefur staðið nær samfellt harðinda og niðurskurðartímabil í heilbrigðisþjónustunni – með örfáum og staðbundnum undantekningum.

Allt opnast upp á gátt þegar Jón Gnarr stígur út

  Allt opnast upp á gátt  -  en verður kannski aldrei eins og í gamla daga Fléttan er byrjuð að koma í ljós.  Jón Gnarr stígur upp frá gjörningnum Borgarstjóri í Reykjavík.

Lífeyrissjóðakerfið er ósjálfbært; - er stærsta

  Lífeyrissjóðakerfið er ekki sjálfbært – og getur ekki staðið undir viðunandi lífeyri almennings að óbreyttu.  (18.07.2013) Afkoma       2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 3,5% vm.

Rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðalánsjóð fer harkalega offari:

 Nefndin fellir órökstudda dóma og hrokafulla - -  auk þess sem rangfærslur og "slúður" eða dylgjur endurtaka sig.Svo langt gengur úr hófi í árásum á Framsóknarflokkinn og áróðri að það verður flokknum líklegast bókstaflega til bjargar.