Nú reynir á okkur öll

 

Til að stöðva yfirgang og ofbeldi á heimilum og innan fjölskyldu, uppræta einelti í skólum og á vinnustöðum - - og hemja valdníðslu og ofríki fjármálaaflanna í samfélaginu ;-           þarf skilning og vit, það þarf góðvlija og kjark en umfram allt annað þá þarf staðfastan ásetning og úthald – því órétturinn lætur ekki undan sjálfviljugur.