Fréttir

Laxárdeilan - Miðkvíslarstíflan sprengd

 Laxárdeilan stóð í meginatriðum frá árunum 1968 og til 1974.   Deilan snerist um áform Laxárvirkjunar/Akureyrarbæjar um gríðarlega mikla vatnaflutninga frá Skjálfandafljóti við Hrafnabjörg  - í gegn um Suðurá og Svartá/Svartárvatn - um Kráká og farvegi að Mývatni og Laxá.

Nú er mér öllum lokið - -

 Aulastjórn með enga von,/andstyggð góðra manna./Það blasir við að Bjarnason/er bestur ráðherranna. Þegar Jón Bjarnason er orðinn "bestur".....  segi ekki meir.

Góð pólitík krefst samhengis

 pólitík/stjórnmál eru jafnvægislist þess MIKILVÆGA í formi grunngilda, markmiða og siðferðis - þess RAUNSÆJA með tillitil til aðstæðna á hverjum tíma og í samræmi við meðvitaða og sýnilega forgangsöðun - og þess MÖGULEGA mtt.

Tryggvi í Svartárkoti kvaddur

 Útvörður Ódáðahrauns er fallinn.  Tryggvi í Svartárkoti laut í lægra haldi fyrir sjúkdómum sínum.   Hann var maðurinn sem draumar æsku minnar miðuðust við.  Þessi stóri hrausti maður sem ekkert óttaðist, var alltaf til taks þegar þurfti að sækja fé og sinna ferðum inn á hálendið.

Flutt inn á Krókeyrarnöfina og komin í tölvusamband

 Nú er þannig kominn tími á fallega vísu: Í okkar húsi er alltaf sól einkum þegar um er spurtVið fluttum hingað "fyrir jól,"og förum ekki héðan burt. .

Vísa dagsins

 Heyrði af fátækt og ferðahörmungum: vísan er því miður ekki falleg; Yfir hangir öskuský, ýfast langir dagar.Eru´á gangi enn á ný, alltof svangir magar.

þetta er bara dásamlegt . .

eftir stress og endurteknar tafir fyrir Helgu mína að komast frá Spáni - með því að keyra landið þvert -..loksins gefin flugheimild seint og um síðir í gærkvöldi - og reiknað með lendingu í keflavík kl 4:16   -  þá svaf ég lítið.

Dagurinn heilsar með fegurð - en . .

Þorgerður er teppt í Kaupmannahöfn vegna öskudreifingar frá Eyjafjallajökli  og frú Helga er á Spáni og reiknar með því að fljúga heim í gegn um Madrid og Kaupmannahöfn á sunnudaginn.

Á öðrum degi í gosi úr Eyjafjallajökli

 Í tilefni af ákveðnu ástandi:Af mér hefur brunnið bros,ég beygður sit með ekka.Mætti ´ ég biðja um minna gos, en meiri bjór að drekka?.

Skýrsludagurinn dökki

 Þrátt fyrir allt og á hverju sem gengur; - í morgunsól og mildum þey við Pollinn:Þjóðin hugsar um harma sína og helvítis bölvað stand.Frábært að sólin skuli skínaá  skelfingarinnar land.