Vísa dagsins

 

Heyrði af fátækt og ferðahörmungum: vísan er því miður ekki falleg;

Yfir hangir öskuský,

ýfast langir dagar.

Eru´á gangi enn á ný,

alltof svangir magar.