Á öðrum degi í gosi úr Eyjafjallajökli

 

Í tilefni af ákveðnu ástandi:

Af mér hefur brunnið bros,

ég beygður sit með ekka.

Mætti ´ ég biðja um minna gos,

en meiri bjór að drekka?