Skýrsludagurinn dökki

 

Þrátt fyrir allt og á hverju sem gengur; - í morgunsól og mildum þey við Pollinn:

Þjóðin hugsar um harma sína

og helvítis bölvað stand.

Frábært að sólin skuli skína

á  skelfingarinnar land.