Og því er grímulaust logið að fólki að O3 krefjist einkavæðingar Landsvirkjunar - og að Brussel banni okkur að niðurgreiða rafmagn til húsahitunar á "köldum svæðum" . .
Ríkisstjórnin spyr rangra spurninga; og svörin verða eftir því
01.04.2019
Nú er komið í ljós að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa afhjúpað að það var engin viðbragðsáætlun til að koma í veg fyrir það högg í efnahag landsmanna sem fall WOW hefur í för með sér.
Það er eðlilegt að virkja "viðbragðsáætlanir" gagnvart ófyrirsjáanlegum náttúruhamförum - og alveg sérstaklega ef ekki var hægt að spá fyrir um þær.
Það er hins vegar allt annað mál með rekstrarstöðvun WOW sem var búið að hafa sýnilegan aðdraganda í meira en 8 mánuði - - og vera í öllum fjölmiðlum í meira en 6 mánuði.
Klausturfokk: afsögn 6 þingmanna hlýtur að vera á næsta leyti
27.01.2019
Afsögn 6 þingmanna hlýtur að berast á næstu dögum.
Það er bara ein lausn ásættanleg; - í þessu máli. Þingmenn sem bera í brjósti og opinbera viðhorf, spilling, ruddaskap af þessarri gráðu og dekra við ofbeldisgerninga eins og “að ríða konum til ...