Vorstemmingin

 

‎. . á svona dýrðlegum morgni við Pollinn /
er ég næstum því steinhissa á /
að fuglarnir skuli ekki kasta af sér hamnum /
og stinga sér allsnaktir til sunds . . /

 

 Kannski betra svona - -

Á svona dýrðlegum morgni við vatnið,

veit ég næstum því fyrir víst að,

fuglarnir helst vilja fleygja af sér hamnum

og fara allsnaktir í sitt daglega bað . . . .

 

Pétur Pétursson líflæknir minn bregst við stemmingum Bensa

frá sér hlýju gefur.

Á aðstæðunum einatt hann

ofurskilning hefur