Vorhret

Þegar maður vaknar í morgunkulda

og lítur út í slyddu og gráma

 finnst manni allt ómögulegt

og fær jafnvel samviskubit yfir því að hafa boðið saklausum fuglum til þessa  lands sem maður auðvitað vissi að stendur endrum og sinnum undir nafni