Við mitt heygarðshorn

. . . þegar morgunþokan smýgur milli skinns og hörunds,


er gott að geta hallað sér aftur og sagt;


"þú skalt ekki halda að ég sé búinn að gleyma góða veðrinu sem var hér í gær"


- -
og vona að aukið gagnsæi hleypi sólargeislunum alla leið til mín - því þá verður ekki að sökum að spyrja