Síðsumarstemming sveitadrengs á mölinni (22.ágúst 2011)

. . undir haust er Vaðlaheiðin virkilega græn,


vorið kom jú seint; - og skafl í brúnum,


og bændur dreymir enn um að lömbin verði væn,


þó væru sífelld hret - og kal í túnum.