Nú er pólitíkin í vandræðum

Met það svo að ný og skarpari stefna Samtaka Atvinnulífsins í Evrópumálum setji þá pressu á forystu Geirs Haarde og Þorgerðar Katrínar að þau stígi jákvæð inn í framtíðina.

Það er ekkert eftir neinu að bíða - - við verðum að ganga í takt.