Morgunregn á Akureyri

 

Í tilefni dagsins; - sem fer vel af stað

Dagurinn byrjar með dropandi regn,

drunginn frá nóttinni víkur,

sólin hún bíður en brýst senn í gegn

og bjartsýnin engan svíkur.